Illugastaðir

Í fögrum fjallasal

Saga Illugastaða

Picture

Illugastaðir 50 ára

Illugastaðir hafa starfað í 50 ár og fjölmargir úr röðum stéttarfélaganna hafa notið hvíldar og hressingar í faðmi Fnjóskadals. Stöðug uppbygging hefur verið í gangi þessa áratugi og kynslóðirnar orðnar nokkrar sem vanið hafa komur sínar í þennan sælureit. Vaðlaheiðargöng ...

2018
8. september 2018

Picture

Sundlaugin byggð

Á 60 dögum var byggð sundlaug á Illugstöðum

1988

Picture

Neðra hverfið

Neðra hverfið var reist á árunum 1978 til 1979

1979

Picture

Fyrsti áfangi í fullum gangi

Á sjöunda áratug síðustu aldar var mikill uppgangur í störfum verkalýðsfélaga og áhersla lögð á félagslegar framfarir. Ein birtingarmynd þess voru orlofsbyggðir þar sem almennu launafólki gafst kostur á að dvelja í bústað og njóta hvíldar í notalegu umhverfi.

1968


Illugastaðir í Fnjóskadal s: 462 6199

Skilaboð

Hér má koma á framfæri athugasemdum eða hugmyndum varðandi rekstur og starfsemi Illugastaða.

Einnig væri gaman að fá stuttar frásagnir um dvöl á Illugastöðum eða annað sem heyrir til sögu Illugastaða.

Hægt er að setja allt að 5 myndir samtímis á upphleðsluflötinn en það er hægt að senda fleirei meyndir með skilaboðunum.
Gott er að skýra innihalds þeirra, stað og geta þeirra sem á myndumun eru og höfunda í texta.

Ef skilaboðin varða tiltekið hús veldu það af listanum

Vefurinn

Vefurinn er unninn af Einari Bergmundi.

Umsjón og tæknilegur reksur vefsins er í hans umsjón.

Hér er hægt að senda athugasemdir, hugmyndir eða tilkynningar um eitthvað sem gæti verið í ólagi.

Vinsamlega látið netfang fylgja svo hægt sé að hafa samband sé þess þörf.

Athugasemdir eða hugmyndir varðandi starfsemi Illugastaða er hægt að koma á framfæri með því að smella á talblöðrurnar neðst til hægri á vefsíðunni.