Illugastaðir

Í fögrum fjallasal

Illugastaðir í Fnjóskadal s: 462 6199

Skilaboð

Hér má koma á framfæri athugasemdum eða hugmyndum varðandi rekstur og starfsemi Illugastaða.

Einnig væri gaman að fá stuttar frásagnir um dvöl á Illugastöðum eða annað sem heyrir til sögu Illugastaða.

Hægt er að setja allt að 5 myndir samtímis á upphleðsluflötinn en það er hægt að senda fleirei meyndir með skilaboðunum.
Gott er að skýra innihalds þeirra, stað og geta þeirra sem á myndumun eru og höfunda í texta.

Ef skilaboðin varða tiltekið hús veldu það af listanum

Vefurinn

Vefurinn er unninn af Einari Bergmundi.

Umsjón og tæknilegur reksur vefsins er í hans umsjón.

Hér er hægt að senda athugasemdir, hugmyndir eða tilkynningar um eitthvað sem gæti verið í ólagi.

Vinsamlega látið netfang fylgja svo hægt sé að hafa samband sé þess þörf.

Athugasemdir eða hugmyndir varðandi starfsemi Illugastaða er hægt að koma á framfæri með því að smella á talblöðrurnar neðst til hægri á vefsíðunni.